Styrkar konur – stuðningshópur

Styrkar konur, stuðningshópur fyrir konur með parkinson, hittast annan hvern miðvikudag í Setrinu, Hátúni 10 kl. 15-16. Gunnhildur Heiða, fjölskyldufræðingur leiðir hópinn og stjórnar umræðum. Hópurinn er hugsaður sem stuðningshópur fyrir konur sem eru greindar með parkinsonsjúkdóminn sem getað miðlað af reynslu sinni og fengið stuðning frá öðrum konum sem standa í sömu sporum.
Aðgangur er ókeypis og allar konur velkomnar.

Dagsetningar:
7. apríl
15. maí
29. maí