Ný stjórn kosin á aðalfundi

Kosið var í stjórn og nefndir á aðalfundi Parkinsonsamtakanna 21. mars.

Aðalstjórn:

  • Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, formaður
  • Einar Guttormsson
  • Magnús Þorkelsson 
  • Salóme Halldóra Gunnarsdóttir
  • Sunna Jóhannsdóttir

Stjórnin skiptir með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi.

Varamenn:

  • Harpa Sigríður Steingrímsdóttir
  • Ólafur Jóhann Borgþórsson

Laganefnd:

  • Reynir Kristinsson
  • Ingibjörg Hjartardóttir
  • Snorri Már Snorrason
Skoðunarmenn reikninga:
  • Anna María Axelsdóttir
  • Jón Þórir Leifsson
Á fundinum var lögð fram tillaga um stofnun sjálfseignarstofnunar fyrir Takt endurhæfingu Parkinsonsamtakanna og var tillagan samþykkt.
 
Stjórn Takts:
  • Halldór Þorkelsson, formaður
  • Sunna Jóhannsdóttir
  • Valgerður Sigurðardóttir
  • Vilborg Jónsdóttir
Lagabreytingartillögur á lögum Parkinsonsamtakanna í samræmi við stofnunar sjálfseignarstofnunar Takts var samþykkt á fundinum.
LÖG PARKINSONSAMTAKANNA: