Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2021

Aðalfundur Parkinsonsamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 23. mars kl. 17. Fundurinn verður eingöngu í beinu streymi á Zoom: http://bit.do/adalfundur-2021

DAGSKRÁ
  1.  Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2.  Skýrsla stjórnar um starf samtakanna á liðnu ári lögð fram.
  3.  Endurskoðaðir reikningar samtakanna lagðir fram.
  4.  Umræður og afgreiðsla skýrslu stjórnar og reikninga.
  5.  Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár kynnt, rædd og afgreidd.
  6.  Ákvörðun um árgjöld og umsýslugjald deilda.
  7.  Lagabreytingar.
  8.  Inntaka nýrra deilda.
  9.  Stjórnarkjör.
  10.  Kjör 2ja skoðunarmanna reikninga.
  11.  Kjör 3ja manna í laganefnd.
  12.  Önnur mál.

Lög Parkinsonsamtakanna má finna hér.