Heimaæfingar um páskana

Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi hefur sett saman skjal með æfingum og skráningablað þannig að hægt er merkja við hvern dag vikunnar í páskafríinu.  Við mælum með að prenta út skjalið svo hægt sé að merkja inn á það. Prentvænta útgáfu má sækja hér: 

Æfingarnar frá Sigga sjúkraþjálfara má sækja hér:

Guðrún Jóhanna er með iðjuþjálfun á netinu og næsti tími verður mánudaginn 20. apríl kl. 16:30. Til þess að taka þátt þarf að búa til aðgang á Zoom og sækja forritið. Þegar það er komið er smellt á þennan link til þess að taka þátt: https://zoom.us/j/107141114

Tímarnir voru hálfmánaðarlega en vegna fjölda áskorana verða tímarnir frá og með 20. apríl vikulega á mánudögum kl. 16:30. Þeir sem vilja persónulega ráðgjöf frá Guðrúnu Jóhönnu varðandi stuðningstæki geta óskað eftir viðtali með því að fylla út formið hér fyrir neðan:

[ninja_form id=127]