Reykjavíkurmaraþoninu var aflýst í ár en það stoppaði ekki 43 snillinga sem hlupu sitt maraþon og söfnuðu áheitum fyrir Parkinsonsamtökin. Söfnunin fór fram úr okkar björtustu vonum. Kærar þakkir til ykkar allra!
Cart