Bleikt vöfflukaffi

Í tilefni af bleikum október þá verður vöfflukaffi með bleiku þema hjá Parkinsonsamtökunum.

Við bjóðum upp á kaffi og vöfflur með bleikum rjóma og gott spjall í hlýlegu andrúmslofti

Gestir eru hvattir til að mæta í einhverju bleiku 🩷

Staðsetning: Lífsgæðasetur St. Jó, 3. hæð, Suðurgata 41 í Hafnarfirði

Fyrir hverja: Opið öllum, bæði félagsmönnum og gestum sem vilja koma í heimsókn og kynna sér starfsemi samtakanna.

Ekki þörf á að skrá sig – bara mæta.

Date

22.10.2025

Time

14:00 - 15:00

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Flokkar

Umsjón

Parkinsonsamtökin
Parkinsonsamtökin