Við lifum ekki á loftinu

ATH! Vegna COVID-19 verður málþingið eingöngu sent út á netinu, á Facebook-síðu ÖBÍ og á heimasíðu ÖBÍ. Það er mælt með að fólk fylgist með á Facebook síðunni, þar sem þar er hægt að taka þátt í umræðum og koma spurningum til fyrirlesara.

 

Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál boðar til málþings um kjör öryrkja undir yfirskriftinni:  Við lifum ekki á loftinu. Málþingið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 11. mars kl 13:00 til 17:00.

Flokkast viðunandi framfærsla undir mannréttindi?
Unnur Hrefna Jóhannsdóttir, öryrki, kennari og blaðamaður.

Þrír af hverjum fjórum telja brýnt að bæta kjör öryrkja samkvæmt könnun Gallup.
Dóra Ingvadóttir, formaður Gigtarfélags Íslands.

Hafa öryrkjar setið eftir?
Kolbeinn Stefánsson, félagsfræðingur

Að vakna í nýjum veruleika
Unnar Erlingsson, grafískur hönnuður.

Kjör þingmanna og öryrkja: Tími kominn á breytingar?
Atli Þór Þorvaldsson, viðskiptafræðingur og öryrki.

Ég kýs að lifa, ekki bara lifa af.
Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki og valkyrja.

Gjáin á milli örorku og vinnu.
Drífa Snædal, forseti ASÍ og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.

Pallborð
Í pallborði verða: Þuríður Harpa, Kolbeinn, Drífa, Atli og Geirdís.

Lokaorð
Bergþór H. Þórðarson, formaður kjarahóps ÖBÍ.

Fundarstjóri: Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir, uppistandari og öryrki.
Dagskrá er sett fram með fyrirvara um breytingar.