Þóra Bríet Pétursdóttir og Ingvar Hjartarson hlupu 100 km á 16 klukkustundum til styrktar Parkinsonsamtökunum, Alzheimersamtökunum og Gleymérei um liðna helgi.
Tengdaforeldrar eru henni mikill innblástur en þau hafa alltaf verið dugleg að hreyfa sig og hreyfing verið mikill þáttur í baráttu þeirra við parkinson og alzheimer.
Styðja má söfnunina með því að leggja inn á reikning 0528-26-005877, kt. 031294-2159.
Nánari umfjöllun má finna á mbl.is. og í Morgunblaðinu sem kom út laugardaginn 8. október.