Stuðningshópar fyrir maka hefjast 7. febrúar

Stuðningshópar fyrir maka fólks með Parkinson hefjast þriðjudaginn 6. febrúar næstkomandi í Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna og verða á tveggja vikna fresti í vetur.

Um er að ræða tvo hópa:

Íris Eik Ólafsdóttir, fjölskyldufræðingur, réttarfélagsráðgjafi og sáttamiðlari, mun leiða umræður. Stuðningshóparnir eru opnir og ókeypis fyrir maka sem eru skráðir í Parkinsonsamtökin en nauðsynlegt er að skrá í hvern tíma með því að smella á hópana hér fyrir ofan.