fbpx

Símaráðgjöf hjá félagsráðgjafa / fjölskyldufræðingi

Stuðningshóparnir falla niður vegna COVID-19 en í stað þeirra ætla Parkinsonsamtökin að bjóða félagsmönnum upp á símaráðgjöf hjá Guðrúnu Birnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa og fjölskyldufræðingi. Félagsmenn fá tvo ráðgjafatíma að kostnaðarlausu og eru allir félagsmenn sem óska eftir stuðningi eða ráðgjöf hvattir til að nýta sér þessa þjónustu.

Það er hægt að panta tíma á heimasíðunni dmg.is, með tölvupósti á netfangið gudrunb@dmg.is eða með því að hringja í Domus Mentis í síma 581-1009.

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 25. maí

Mánudaginn 25. maí kl. 16:30 verður iðjuþjálfun á netinu. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með góðar æfingar og ráðleggingar. Athugið að þetta er síðasti tíminn fyrir sumarfrí. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja

Lesa meira »

Út að ganga fimmtudaginn 21 maí

Fimmtudaginn 21. maí kl. 10 ætlum við að fara út að ganga eða hjóla. Við ætlum ekki að hittast heldur ganga eða hjóla hvert á sínum stað. Verkefnið er hvatning til útveru og hreyfingar og það er gaman þegar þátttakendur

Lesa meira »

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 18. maí

Mánudaginn 18. maí verður iðjuþjálfun á netinu kl. 16:30. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi er með sérhæfðar æfingar fyrir fólk með parkinson ásamt góðum ráðleggingum. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja persónulega ráðgjöf frá

Lesa meira »