Ráðgjafaþjónusta sálfræðinga

Í ráðgjafateymi Parkinsonsamtakanna starfa 3 sálfræðingar:

Viðtöl við sálfræðinga fara fram á Samskiptastöðinni í Skeifunni 11a eða í gegnum síma eða fjarfundarbúnað.

Félagsfólk í Parkinsonsamtökunum getur pantað tíma í gegnum samtökin með því að fylla út formið hér fyrir neðan hjá viðkomandi sálfræðingi. Í framhaldinu verður haft samband og fundinn viðtalstími.

Félagsfólk í Parkinsonsamtökunum fær 5 viðtalstíma hjá ráðgjöfum samtakanna endurgjaldslaust á hverju almanaksári. Hægt er að fá fleiri en einn tíma hjá hverjum fagaðila, allt eftir þörfum.

Ástdís Pálsdóttir Bang

Sigrún Ólafsdóttir Flóvenz

  • Greining og meðferð á sálrænum vanda fullorðinna
  • Þrálát líkamleg einkenni samhliða sálrænum vanda
  • Örmögnun, álag, streita og kulnun
  • Almennur kvíði
  • Heilsukvíði
  • Þunglyndi
  • Lágt sjálfsmat