
Karlahópur
Karlahópur er vettvangur fyrir karla sem eru greindir með Parkinson til að hittast, kynnast og spjalla saman.
Hópurinn hittist hjá Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Næsta hitting má finna á viðburðadagatalinu en það þarf ekki að skrá sig – bara mæta.
Engin skráning og allir karlmenn velkomnir!