Mánudaginn 11. maí verður Parkinson – Netspjall kl. 14:00. Þá ætlar Hanna Vilhjálmsdóttir að fjalla um Facebook hópinn Ungt fólk með parkinson en Hanna er að taka við stjórn hópsins. Hún ætlar einnig að segja frá evrópu samstarfi ungs fólk með parkinson hjá EPDA.
Netspjallið fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/170015057
Meeting ID: 170 015 057
Seinna um daginn eða kl. 16:30 verður iðjuþjálfun á netinu. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi er með æfingar og ráðleggingar. Í lokin á tímanum verður fræðsla um minni hjálpartæki.
Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114
Meeting ID: 107 141 114
Þeir sem vilja persónulega ráðgjöf frá Guðrúnu geta óskað eftir tíma hjá henni hér.
Leiðbeiningar við að setja upp ZOOM má finna hér.