Guðrún iðjuþjálfi hefur verið með iðjuþjálfun á netinu fyrir félagsmenn Parkinsonsmtakanna sl. vikur. Eftir síðasta tímann setti hún saman handaæfingar með bolta sem hægt er að sækja hér fyrir neðan.
Handaæfingar með bolta
Við þökkum Guðrún fyrir samstarfið í vetur og minnum á að allar æfingarnar frá henni má finna hér.