Fréttir

Félagsgjöld 2023

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársins voru sendir út til allra félagsmanna. Enn eiga þónokkrir eftir að greiða félagsgjöldin og viljum við því minna félagsmenn á að

Lesa meira »
Fræðsla fyrir ungt fólk með Parkinson

Þriðjudagskvöldið 6. júní munu Anna Björnsdóttir taugalæknir, Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari og Ágústa Kristín Andersen forstöðumaður Takts sjá um fræðslu fyrir þau sem hafa greinst

Lesa meira »
Opið hús á Akureyri 11. maí

Opið hús fimmtudaginn 11. maí kl. 14.00- 16.00 í fundarsal á jarðhæð í Undirhlíð 3 Akureyri. Gestur fundarins verður Halla Birgisdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvanna Sölku og

Lesa meira »
Óskað eftir þátttakendum í rannsókn

Landspítalinn, Reykjalundur og Háskóli Íslands vinna að rannsókn á súrefnis- og raflífeðlisfræðilegum mælingum í augnbotnum hjá fólki sem greinst hefur með parkinsonveiki. Markmið rannsóknarinnar er

Lesa meira »
Ráðstefna um Huntington sjúkdóminn

Í tilefni alþjóðlega Huntington dagsins, þann 15. maí, munu HD-samtökin efna til ráðstefnu um Huntington sjúkdóminn. Huntington’s sjúkdómurinn: frá erfðum til meðferðar Háskólinn í Reykjavík, 15. maí,

Lesa meira »