Fréttir

Kleinukaffi í St. Jó mið. 30. apríl

Við bjóðum félagsmenn, aðstandendur og alla áhugasama hjartanlega velkomna í notalegt kleinukaffi hjá Parkinsonsamtökunum miðvikudaginn 30. apríl kl. 14 á 3. hæð í Lífsgæðasetri St.

Lesa meira »
Gleðilega páska!

Við hjá Parkinsonsamtökunum og Takt óskum öllum gleðilegra páskahátíðar. Athugið að það verður lokað hjá okkur frá 17. apríl til og með 21. apríl.Við opnum aftur

Lesa meira »