Einar Örn hjólaði Austfirði til styrktar Parkinsonsamtökunum
Einar Örn Thorlacius lagði í ævintýri fyrir stuttu þar sem hann hjólaði um Austfirði og safnaði áheitum fyrir Parkinsonsamtökin en systir hans, Jóhanna Margrét, er
Einar Örn Thorlacius lagði í ævintýri fyrir stuttu þar sem hann hjólaði um Austfirði og safnaði áheitum fyrir Parkinsonsamtökin en systir hans, Jóhanna Margrét, er
Reykjavíkurmaraþoninu 2025 söfnuðust heilar 6.245.818 kr. til styrktar Parkinsonsamtökunum!! Við erum virkilega þakklát fyrir alla hlaupara sem tóku þátt í hlaupinu og kusu að safna
Laugardaginn 23. ágúst verðum við með hvatningarstöð á bílastæðinu við Sundlaug Seltjarnarness á Suðurströnd í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið 🏃♀️🏃♂️ Fyrstu hlaupararnir fara framhjá um kl. 8:45
Miðvikudaginn 27. ágúst kl. 14 bjóðum við til notalegs kleinukaffis hjá Parkinsonsamtökunum á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Kleinukaffið er opið öllum
Einar Örn Thorlacius er nú á ferð og hjólar um Austfirðina til styrktar Parkinsonsamtökunum. Hann valdi að styðja samtökin þar sem systir hans hefur verið
Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum sjúkraþjálfara í hluta- eða fullt starf sem vill vinna í nánu samstarfi við fjölbreyttan hóp fólks og taka virkan
Margir öflugir hlauparar ætla í ár að láta skrefin skipta máli og safna áheitum til styrktar Parkinsonsamtökunum í Reykjavíkurmaraþoninu laugardaginn 23. ágúst.Á áheitasíðu Parkinsonsamtakanna getur
Alma Möller heilbrigðisráðherra tók í gær formlega við nýrri skýrslu Parkinsonsamtakanna sem inniheldur ábatagreiningu á sérhæfðu endurhæfingarstarfi samtakanna. Skýrslan var afhent í heilbrigðisráðuneytinu af forsvarsmönnum
Ný skýrsla um ávinning hins opinbera af sérhæfðri endurhæfingu Parkinsonsamtakanna Fjöldi Parkinsonsjúklinga tvöfaldast og kostnaður ríkisins vegna sjúkdómsins gæti farið úr 5 í 10 milljarða
Vertu með í Upphitun fyrir Reykjavíkumaraþonið, fáðu góð ráð frá hlaupaþjálfara og hreyfðu þig með okkur í Skátalundi við Hvaleyrarvatn! Við bjóðum alla hlaupara, félagsmenn
https://vimeo.com/manage/videos/1080776746 Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn var haldin föstudaginn 8. nóvember 2024 í Hörpu. Dagskrá: Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna: Velkomin Willum Þór
Við bjóðum félagsmenn, aðstandendur og alla áhugasama hjartanlega velkomna í notalegt kleinukaffi hjá Parkinsonsamtökunum miðvikudaginn 30. apríl kl. 14 á 3. hæð í Lífsgæðasetri St.
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Þú getur valið hvaða vefkökur þú leyfir með því að smella á „Stillingar“.