Fréttir

Hvatningarstöð Parkinsonsamtakanna

Laugardaginn 23. ágúst verðum við með hvatningarstöð á bílastæðinu við Sundlaug Seltjarnarness á Suðurströnd í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið 🏃‍♀️🏃‍♂️ Fyrstu hlaupararnir fara framhjá um kl. 8:45

Lesa meira »
Kleinukaffi

Miðvikudaginn 27. ágúst kl. 14 bjóðum við til notalegs kleinukaffis hjá Parkinsonsamtökunum á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Kleinukaffið er opið öllum

Lesa meira »
Kleinukaffi í St. Jó mið. 30. apríl

Við bjóðum félagsmenn, aðstandendur og alla áhugasama hjartanlega velkomna í notalegt kleinukaffi hjá Parkinsonsamtökunum miðvikudaginn 30. apríl kl. 14 á 3. hæð í Lífsgæðasetri St.

Lesa meira »