Date

25.06.2024
Lokið

Time

14:00 - 14:40

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Slökun á þriðjudögum

Slökunartímar í hvíldarherberginu Kyrrð sem er vel búið með hvíldarstólum, þyngingarteppum og grjónapúðum fyrir axlir og hendur og hægt að koma sér vel fyrir. Í tímunum verður fyrst og fremst slakað á en einnig verða kenndar aðferðir til slökunar og hvernig er hægt að koma slökun inn í daglega rútínu.

Slökunartímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00–14:40 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum en nauðsynlegt er að skrá sig í hvern tíma til að tryggja sér sæti. Skráning fer fram á forminu hér fyrir neðan eða með því að hringja í s. 552-4440. Ath. að skráning hefst viku fyrir tímann og þá birtist formið hér fyrir neðan.

—-

Leiðbeiningar við skráningu:

1. Veldu dagsetningu / dagsetningar ef það er í boði

2. Veldu 1 miða. Ath. ekki er hægt að skrá fleiri í einu. Ef það þarf að skrá annan einstakling þá þarf að endurtaka ferlið.

3. Ýttu á NEXT

4. Skráðu nafn, netfang og símanúmer þátttakanda

5. Ýttu á SUBMIT

6. Takk fyrir bókunina. Þú ert núna skráð/ur og færð staðfesingu á tölvupósti.

Umsjón

Taktur
Taktur
Phone
552-4440
Email
parkinson@parkinson.is
Website
https://parkinson.is