Date
- 21.09.2023
- Lokið
Time
- 11:00 - 12:00
Samsöngur
Samsöngur í Takti þar sem sungin eru skemmtileg lög við allra hæfi. Söngurinn er góð raddæfing og svo er líka svo skemmtilegt að syngja saman.
Samsöngur er á fimmtudögum kl. 11:00-12:00 hjá Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.
Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum. Ekki þarf að skrá sig – bara mæta.