Date
- 30.05.2023
- Expired!
Time
- 11:00 - 12:30
Staðsetning
Leikur að litum*
Vatnslitatímar fyrir byrjendur og lengra komna.
- Kynning á málun með vatnslitum á pappir.
- Áhersla er lögð á litafræði og farið yfir séreinkenni vatnslitana.
- Unnið verður eftir ljósmyndum og fyrirmyndum til hliðsjónar.
- Skoðaðar eru margvislegar hliðar á vatnslitamálun almennt.
- Litir og pappír verða til staðar.
Vatnslitatímarnir eru haldnir á þriðjudögum kl. 11:00–12:30 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Leiðbeinandi er Margrét Zóphóníasdóttir, myndlistarkona.
Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum en nauðsynlegt er að skrá sig í hvern tíma til að tryggja sér sæti. Skráning fer fram á forminu hér fyrir neðan eða með því að hringja í s. 552-4440. Ath. að skráning hefst viku fyrir tímann og þá birtist formið hér fyrir neðan.
—-
Leiðbeiningar við skráningu:
1. Veldu dagsetningu / dagsetningar ef það er í boði
2. Veldu 1 miða. Ath. ekki er hægt að skrá fleiri í einu. Ef það þarf að skrá annan einstakling þá þarf að endurtaka ferlið.
3. Ýttu á NEXT
4. Skráðu nafn, netfang og símanúmer þátttakanda
5. Ýttu á SUBMIT
6. Takk fyrir bókunina. Þú ert núna skráð/ur og færð staðfesingu á tölvupósti.
Labels
Leiðbeinandi
-
Margrét Zóphóníasdóttir