Date

26.09.2023
Lokið

Time

17:00 - 18:00

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Fræðsla fyrir uppkomin börn

Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang og algeng atriði sem aðstandendur standa frammi fyrir og veitt hagnýt ráð til að takast á við samtöl og aðstæður.

Gefið er rými fyrir spurningar úr sal.

Staður: Lunga, salur á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Umsjón: Soffía Bæringsdóttir, fjölskyldufræðingur MA og Ágústa Kristín Andersen, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Takts endurhæfingar Parkinsonsamtakanna.

Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja sér sæti. Skráning fer fram á forminu hér fyrir neðan eða með því að hringja í s. 552-4440.

—-

Leiðbeiningar við skráningu:

1. Veldu dagsetningu / dagsetningar ef það er í boði

2. Veldu 1 miða. Ath. ekki er hægt að skrá fleiri í einu. Ef það þarf að skrá annan einstakling þá þarf að endurtaka ferlið.

3. Ýttu á NEXT

4. Skráðu nafn, netfang og símanúmer þátttakanda

5. Ýttu á SUBMIT

6. Takk fyrir bókunina. Þú ert núna skráð/ur og færð staðfesingu á tölvupósti.

Öll velkomin.

Sold out!

Leiðbeinendur

Flokkar

Umsjón

Taktur
Taktur
Phone
552-4440
Email
parkinson@parkinson.is
Website
https://parkinson.is