Réttindi og þjónusta

Samstarfssamningur við Lyfju

Mynd (tv): Sigurbjörn Gunnarsson framkvæmdarstjóri Lyfju hf., Reynir Kristinsson ritari Parkinsonsamtakanna og Stefanía Fanney Björgvinsdóttir vörustjóri lausasölulyfja hjá Lyfju hf. Nýlega skrifuðu Sigurbjörn Gunnarsson framkvæmdarstjóri Lyfju hf. og Reynir Kristinsson ritari Parkinsonsamtakanna undir samstarfssamning. Samningurinn veitir félagsmönnun samtakanna afslætti í…

Rýnihópur fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg

Félagsmönnum í Parkinsonsamtökunum stendur til boð að taka þátt í rýnihópi vegna heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Nú er verið að vinna að nýrri stefnu varðandi stuðningsþjónustu í heimahúsum hjá Reykjavíkurborg og rýnihópar með hagsmunaaðilum eru liður í þeirri vinnu. Heimaþjónustan á að tryggja að fólk…

Parkinsonfundur á Selfossi fimmtudaginn 24. október

Parkinsonsamtökin á Íslandi halda fund á Selfossi, fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17.00 í safnaðarheimili Selfosskirkju. Á fundinum verður starfsemi samtakanna kynnt og Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur, mun kynna talmeinaþjónustu fyrir Parkinsongreinda á Suðurlandi. Allir Parkinsongreindir og aðstandendur þeirra á Suðurlandi eru…

Sálfræðiþjónusta í greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands – undirskriftasöfnun

ADHD samtökin hafa í samvinnu sjö önnur félagasamtök hrint af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Sálfræðiþjónusta er í dag undanskilin almennri greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga. Vaxandi fjöldi fólks greinist með…