Hreyfing

Leiðin að árangri, upptaka, æfingar og tilboð

Mánudaginn 11. september var Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari með fyrirlesturinn “Leiðin að árangri” á fræðslufundi hjá Parkinsonsamtökunum. Glærurnar frá fyrirlestrinum má skoða hér: PWR Fyrirlestur. Sigurður Sölvi býður öllum í Parkinsonsamtökunum að fá sent byrjenda prógram og svara fyrirspurnum á netfanginu:…

Námskeið hjá Styrk sjúkraþjálfun fyrir fólk með Parkinson

Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum sínum upp á námskeið hjá Sigurði Sölva Svavarssyni, sjúkraþjálfara hjá Styrk sjúkraþjálfun. Námskeiðið verður tvö skipti, mánudagana 13. og 20. febrúar kl. 17.30-18.30. Kennslan fer fram í húsakynnum Styrks sjúkraþjálfunar, Höfðabakka 9 (sjá kort). Í fyrri tímanum væri…