Borðtennis
Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum sínum upp á borðtennisæfingar yfir vetrartímann í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Tímanir henta bæði byrjendum sem lengra komnum.
Þjálfari er Hannes Guðrúnarson. Borðtenniskúlur og spaðar eru á staðnum en þátttakendur er beðnir um að taka með sér innanhúss íþróttaskó og vatnsbrúsa.
Tímarnir fara fram í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði.
Tímarnir eru niðurgreiddir af fullu fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum en ekki þarf að skrá sig. Næsta tíma má finna á viðburðadagatalinu.