Borðtennis
Borðtennis nýtur mikilla vinsælda í þjálfun fyrir fólk með parkinson um allan heim. Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum sínum upp á borðtennisæfingar á föstudögum kl. 11-12 í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Tímanir henta bæði byrjendum sem lengra komnum.
Anna Lilja Sigurðardóttir og Ingimar Ingimarsson leiðbeina þátttakendum. Borðtenniskúlur og spaðar eru á staðnum en þátttakendur er beðnir um að taka með sér innanhúss íþróttaskó og vatnsbrúsa.
Engin skráning og aðgangur ókeypis fyrir félagsfólk í Parkinsonsamtökunum. Næsta tíma má finna á viðburðadagatalinu.
Ath! Borðtennisæfingar eru komnar í sumarfrí en byrja aftur haustið 2022.