Fjölskylduviðtöl og ráðgjöf varðandi réttindamál
Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fjölskyldufræðingur, aðstoðar félagsmenn við réttindamál og býður upp á fjölskylduviðtöl. Viðtöl ná bæði til einstaklinga og til allrar fjölskyldunnar eftir því sem við á hverju sinni. Þegar…