Ný stundaskrá á nýju ári
Ný stundaskrá hjá TaktiNý stundaskrá hefur litið dagsins ljós hjá Takti endurhæfingu. Meðal nýjunga í stundaskránni eru fjölbreyttir hreyfitímar sem Helena Björk Jónasdóttir íþróttakennari sér um, en hún hóf nýlega…
Ný stundaskrá hjá TaktiNý stundaskrá hefur litið dagsins ljós hjá Takti endurhæfingu. Meðal nýjunga í stundaskránni eru fjölbreyttir hreyfitímar sem Helena Björk Jónasdóttir íþróttakennari sér um, en hún hóf nýlega…
Beint streymi frá Hörpu, útsending hefst kl. 12:50.Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin föstudaginn 8. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós sem á 2. hæð í Hörpu. Ráðstefnan er ætluð fólki…
🎄 Jólastund Parkinsonsamtakanna 2024 🎄 Komið og njótið notalegrar jólastundar með okkur á Kaffi Nauthól föstudaginn 22. nóvember kl. 12:00. 🍽 Maturinn: Hangikjöt með uppstúf, kartöflum, grænum baunum og rauðkáli…
Hrekkjavökukaffi Parkinsonsamtakanna þriðjudaginn 29. október kl:14.00 í Straumi á 3. hæð í St. jó. Við hvetjum þá sem þora að mæta í búning og fær frumlegasti búningurinn verðlaun. Ætlum við að eiga…
Áhugasamir hafið samband við Andra sjúkraþjálfara í tölvupósti; andri@parkinson.is Sæl verið þið,Parkinson er sjúkdómur sem hægt er að hafa mikil áhrif á með hreyfingu og réttum æfingum sem…
Opið hús á Selfossi 30. október kl. 13:30 Hópurinn “Parkar á Suðurlandi” stendur fyrir opnu húsi miðvikudaginn 30. október kl. 13:30 í Grænumörk 5 á Selfossi. Opnað húsið er fyrir…
Miðvikudaginn 23. október er bleiki dagurinn og ætlum við að mála Takt bleikan!Hvetjum alla til að taka þátt og mæta í einhverju bleiku og sýna stuðning okkar og samstöðu.
Athugið að það er uppselt í Hörpu en ráðstefnan verður í beinu streymi á parkinson.is Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin föstudaginn 8. nóvember kl. 13:00 í salnum…
PARKINSON 101: Fræðsla fyrir fólk með Parkinson, nýgreinda og aðstandendur þeirra verður haldið á Kaffi Nauthól þriðjudaginn 8. október kl.16:00-18:00. Námskeiðið er fyrir þau sem eru á fyrstu stigum sjúkdómsins,…
Þriðjudaginn 1. október kl:17.00 verður fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðuð að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins,…
Haustkaffi Parkinsonsamtakanna verður haldið þriðjudaginn 24. september kl. 14:00 hjá Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Við ætlum að fagna haustinu og eiga notalega samveru. Boðið er…
Þriðjudaginn 10. september verður Parkinson - kleinukaffi kl.13.00 - 15.00. Opið hús og kaffispjall fyrir fólk með parkinson og aðstandendur þeirra. Boðið verður upp á kaffi og kleinur. Öll…