Nýr fræðslubæklingur: Máttur næringar
Við kynnum með ánægju útgáfu nýs fræðslurits, Máttur næringar í Parkinsonsjúkdómi, sem fjallar um mikilvægi næringar fyrir einstaklinga með Parkinsonsjúkdóm. Í bæklingnum er fjallað um hvernig mataræði getur haft áhrif…