Hjólatúr á Alþjóðlega parkinsondaginn 11. apríl

Skelltu þér með í hjólatúr með Skemmtiferðinni og Parkinsonsamtökunum á Alþjóðlega parkinsondaginn, sunnudaginn 11. apríl 2021.Snorri Már upphafsmaður Skemmtiferðarinnar hefur hjólað mikið og nýtt hreyfinguna í baráttunni við parkinsonsjúkdóminn. Hann…

Continue Reading Hjólatúr á Alþjóðlega parkinsondaginn 11. apríl