Handaæfingar – 4 myndbönd

Guðrún Jóhanna, iðjuþjálfi hjá HeimaStyrk hefur búið til nokkur stutt myndbönd með æfingum fyrir hendur í samstarfi við Parkinsonsamtökin: https://parkinson.is/myndbond/.   Við hvetjum alla til að gera handaæfingar heima en…

Continue Reading Handaæfingar – 4 myndbönd

Fræðsla á netinu 25. nóv: Parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni

Anna Björnsdóttir taugalæknir flytur erindi um parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni, miðvikudaginn 25. nóvember kl. 16:30.Fræðslan verður á Zoom og í beinni útsendingu á Facebook-síðu Parkinsonsamtakanna. Hlekkur á Facebook: http://bit.do/park-live Til þess að…

Continue Reading Fræðsla á netinu 25. nóv: Parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni

Hvað er NPA?

Hvað er notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)? Langar þig að vita út á hvað notendastýrð persónuleg aðstoð gengur? Hver er hugmyndafræðin á bakvið fyrirkomulagið? Á ég rétt á að sækja um…

Continue Reading Hvað er NPA?

Raddþjálfun á Zoom – hefst mið. 14. október

https://parkinson.is/wp-content/uploads/2020/10/FB-event-1200x628-Raddthjalfun.mp4Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur, verður með raddþjálfun á Zoom. Halla hefur sérhæft sig í þjálfun fólks með parkinsonsjúkdóminn. Raddþjálfun er mjög mikilvægt fyrir fólk með parkinson en flestir finna fyrir einkennum…

Continue Reading Raddþjálfun á Zoom – hefst mið. 14. október

Fræðsla: Hvar er snjalltæknin í parkinson?

Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands flytur erindi um snjalltækni, golf og parkinson, miðvikudaginn 30. september kl. 16:30 á ZOOM.Join Zoom Meeting:https://us02web.zoom.us/j/86018994277?pwd=cTdjVUJYaXQ2SVZVTWZXdTkwazE2Zz09  Þáttakendur eru beðnir um að hafa slökkt á hljóðnema…

Continue Reading Fræðsla: Hvar er snjalltæknin í parkinson?

Hvað finnst þér?

Parkinsonsamtökin eru að skipuleggja fræðslu- og félagsstarf vetrarins. Við viljum gjarnan fá góðar hugmyndir og höfum útbúið stutta könnun með 5 spurningum. Okkur þætti mjög vænt um ef þú gætir…

Continue Reading Hvað finnst þér?