Parkinsonsetur í Lífsgæðasetri St. Jó
Okkur hefur lengi dreymt um að eignast okkar eigið Parkinsonsetur með betri aðstöðu fyrir ráðgjöf, stuðning, þjálfun og dagdvöl með sérhæfðri endurhæfingu fyrir fólk með parkinson. Sá draumur er nú…
Okkur hefur lengi dreymt um að eignast okkar eigið Parkinsonsetur með betri aðstöðu fyrir ráðgjöf, stuðning, þjálfun og dagdvöl með sérhæfðri endurhæfingu fyrir fólk með parkinson. Sá draumur er nú…
Guðrún Jóhanna, iðjuþjálfi hjá HeimaStyrk hefur búið til nokkur stutt myndbönd með æfingum fyrir hendur í samstarfi við Parkinsonsamtökin: https://parkinson.is/myndbond/. Við hvetjum alla til að gera handaæfingar heima en…
Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari hjá Styrk er með hópþjálfun fyrir fólk með parkinson. Vegna COVID-19 hefur hann þurft að fækka í hópunum og hann hefur ekki getað tekið á móti nýju…
Anna Björnsdóttir taugalæknir flytur erindi um parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni, miðvikudaginn 25. nóvember kl. 16:30.Fræðslan verður á Zoom og í beinni útsendingu á Facebook-síðu Parkinsonsamtakanna. Hlekkur á Facebook: http://bit.do/park-live Til þess að…
Hvað er notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)? Langar þig að vita út á hvað notendastýrð persónuleg aðstoð gengur? Hver er hugmyndafræðin á bakvið fyrirkomulagið? Á ég rétt á að sækja um…
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir verður með iðjuþjálfun á netinu, fyrsta mánudag í hverjum mánuði kl. 16:30-17:15 á ZOOM. Guðrún verður með sérhæfða þjálfun fyrir fólk með parkinson með áherslu á hendur,…
Fræðsla á Zoom: Velferð til sjálfræðis fyrir okkur öll, miðvikudaginn 28. október kl. 16:30 á Zoom. Birna Bjarnadóttir flytur erindi um mikilvægi þess að við temjum okkur að nota…
Halla Marinósdóttir talmeinafræðingur er með raddþjálfun á netinu, annan miðvikudag í hverjum mánuði kl. 16:30. Fyrsti tíminn var 14. október og eftir tímann sendi hún okkur skjal með tungubrjótum sem…
https://parkinson.is/wp-content/uploads/2020/10/FB-event-1200x628-Raddthjalfun.mp4Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur, verður með raddþjálfun á Zoom. Halla hefur sérhæft sig í þjálfun fólks með parkinsonsjúkdóminn. Raddþjálfun er mjög mikilvægt fyrir fólk með parkinson en flestir finna fyrir einkennum…
Það er mikilvægt að við höldum áfram að hreyfa okkur þó að hertar sóttvarnarreglur komi kannski í veg fyrir að við getum stundað okkar reglubundnu líkamsrækt. Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari hjá…
Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands flytur erindi um snjalltækni, golf og parkinson, miðvikudaginn 30. september kl. 16:30 á ZOOM.Join Zoom Meeting:https://us02web.zoom.us/j/86018994277?pwd=cTdjVUJYaXQ2SVZVTWZXdTkwazE2Zz09 Þáttakendur eru beðnir um að hafa slökkt á hljóðnema…
Parkinsonsamtökin eru að skipuleggja fræðslu- og félagsstarf vetrarins. Við viljum gjarnan fá góðar hugmyndir og höfum útbúið stutta könnun með 5 spurningum. Okkur þætti mjög vænt um ef þú gætir…