Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2024
Fundarboð Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2024 verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 16:00 í fundarsalnum Lunga á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. DAGSKRÁ Kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar…