Reykjavíkurmaraþonið 2021

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 21. ágúst 2021 og er skráning í fullum gangi. Allir þátttakendur geta hlaupið til góðs og safnað áheitum fyrir Parkinsonsamtökin, óháð vegalengd. Áheitasöfnunin í Reykjavíkurmaraþoninu hefur verið…

Continue Reading Reykjavíkurmaraþonið 2021

Stóra rannsóknarkönnunin

Við þurfum á ykkar hjálp að halda !Nú þurfum við hjá Parkinsonsamtökunum á ykkar hjálp að halda. Við biðjum ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um fjárhagsstöðu, heilsu, líðan og vinnumarkað.…

Continue Reading Stóra rannsóknarkönnunin

Samkomulag um framkvæmdir á 3. hæð í St. Jó

Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa og Hafnarfjarðarbær undirrita samkomulag um framkvæmdir við þjónustumiðstöðvar Alzheimer- og Parkinsonsamtakanna í St. JóSíðasta vetrardag gengu Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa (StLO) og Hafnarfjarðarbær frá samkomulagi um…

Continue Reading Samkomulag um framkvæmdir á 3. hæð í St. Jó

Lyfjameðferð í parkinsonsjúkdómi – fræðslufundur

Upptaka frá fræðslufundi Parkinsonsamtakanna 21. apríl þar sem Vala Kolbrún Pálmadóttir taugalæknir flutti erindi um lyfjameðferð í parkinsonsjúkdómi. Aðgengilegt til 21. maí 2021.https://parkinson.is/wp-content/uploads/2021/04/Lyf-i-parkinsonsjukdomi.mp4

Continue Reading Lyfjameðferð í parkinsonsjúkdómi – fræðslufundur