Kleinukaffi

  • Post category:Annað

Miðvikudaginn 27. ágúst kl. 14 bjóðum við til notalegs kleinukaffis hjá Parkinsonsamtökunum á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Kleinukaffið er opið öllum – bæði félagsmönnum og þeim…

Continue ReadingKleinukaffi

Endurhæfing komin á dagskrá stjórnvalda – ráðherra tók við skýrslu Parkinsonsamtakanna

  • Post category:Annað

Alma Möller heilbrigðisráðherra tók í gær formlega við nýrri skýrslu Parkinsonsamtakanna sem inniheldur ábatagreiningu á sérhæfðu endurhæfingarstarfi samtakanna. Skýrslan var afhent í heilbrigðisráðuneytinu af forsvarsmönnum samtakanna ásamt Ágústi Ólafi Ágústssyni…

Continue ReadingEndurhæfing komin á dagskrá stjórnvalda – ráðherra tók við skýrslu Parkinsonsamtakanna