Kleinukaffi

  • Post category:Annað

Miðvikudaginn 27. ágúst kl. 14 bjóðum við til notalegs kleinukaffis hjá Parkinsonsamtökunum á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Kleinukaffið er opið öllum – bæði félagsmönnum og þeim…

Continue ReadingKleinukaffi

Endurhæfing komin á dagskrá stjórnvalda – ráðherra tók við skýrslu Parkinsonsamtakanna

  • Post category:Annað

Alma Möller heilbrigðisráðherra tók í gær formlega við nýrri skýrslu Parkinsonsamtakanna sem inniheldur ábatagreiningu á sérhæfðu endurhæfingarstarfi samtakanna. Skýrslan var afhent í heilbrigðisráðuneytinu af forsvarsmönnum samtakanna ásamt Ágústi Ólafi Ágústssyni…

Continue ReadingEndurhæfing komin á dagskrá stjórnvalda – ráðherra tók við skýrslu Parkinsonsamtakanna

Upptaka af ráðstefnunni Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn

  • Post category:Annað

https://vimeo.com/manage/videos/1080776746Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn var haldin föstudaginn 8. nóvember 2024 í Hörpu.  Dagskrá: Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna: Velkomin Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra: Setning Vala Kolbrún Pálmadóttir,…

Continue ReadingUpptaka af ráðstefnunni Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn