Vorferð Parkinsonsamtakanna verður laugardaginn 4. maí. Lagt af stað kl. 10.30 og ekið í Grindavík og snæddur hádegisverður þar. Síðan er ekið í Rokksafnið og það skoðað og síðan farið í kaffi í Duushúsi. Gert ráð fyrir heimkomu kl. 17-18.
Taktu daginn frá – skráning hefst eftir páska!