AFLÝST: Parkinsonkaffi í Lífsgæðasetri St. Jó, þri. 9. mars kl. 14
AFLÝST! Parkinsonkaffinu hefur verið aflýst vegna smitrakningar og mögulegs hópsmits af völdum breska afbrigðisins af Covid-19. Ný dagsetning verður auglýst um leið og aðstæður leyfa.