Þá er apríl liðinn og maí genginn í garð. Við þurfum áfram að setja upp okkar eigin skipulag og halda áfram að æfa heima og vera mikið á hreyfingu úti í góða veðrinu.
Í maí ætlum við að leggja áherslu á neðri hlutann og æfa mjaðmir, læri og kálfa sérstaklega ásamt því að taka planka í hverri viku! Þegar við tökum 2mín planka má skipta honum upp eins og þið viljið með það að markmiði að klára 120sek.
Fyrir þá sem eiga erfitt með að skipuleggja sig þá bendi ég á MUNUM dagbókina sem eru frábærar til að plana hverja viku fyrir sig og eru núna á afslætti!!
Smelltu á hnappinn til að sækja prentvænt útgáfu:
Ef þið hafið einhverjar óskir eða fyrirspurnir um æfingapakka sendið þær þá á: sigurdur@styrkurehf.is