Karlahópur
Karlahópurinn er jafningjastuðningshópur fyrir karlmenn með Parkinson.
Markmiðið með samverunni er að hittast, spjalla og kynnast öðrum sem standa í svipuðum sporum.
Samvera og jafningjastuðningur skapa vettvang fyrir jákvæð tengsl og samskipti.
Fyrir hverja: Allar karlmenn með Parkinson
Tími: Þriðjudagar kl. 13:00–13:50
Staðsetning: Lífsgæðasetur St. Jó, 3. hæð, Suðurgata 41, Hafnarfjörður
Skráning: Ekki þarf að skrá sig – bara mæta
Date
- 18.11.2025
Time
- 13:00 - 13:50
Staðsetning
- Lífsgæðasetur St. Jó
- Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
