GJÖF SEM GEFUR

Hin fullkomna gjöf fyrir þau sem eiga allt. Þú fyllir út formið og velur þitt framlag en allur ágóði rennur óskiptur til Parkinsonsamtakanna. Hægt er að velja á milli þess að sækja kortið til Parkinsonsamtakanna í Lífsgæðasetri St. Jó eða láta senda það með pósti til viðtakanda. Prentun á korti og burðargjöld eru innifalin í verðinu. Sá eða sú sem þú vilt gleðja fær svo óvæntan glaðning frá þér sem nýtist í starfsemi Parkinsonsamtakanna og margir fá að njóta.

kr.

Lýsing

Gjöf sem gefur. Allur ágóði rennur óskiptur til Parkinsonsamtakanna.