Parkinson 101: Fræðsla fyrir nýgreinda og aðstandendur

Fræðslufundur fyrir fólk með Parkinson og aðstandendur þeirra. Fundurinn er sérstaklega ætlaður þeim sem eru á fyrstu stigum sjúkdómsins, hafa nýlega fengið greiningu eða telja sig þurfa frekari fræðslu um Parkinsonsjúkdóminn, meðferð hans og endurhæfingu.

Fyrirlesarar:

  • Anna Björnsdóttir, taugalæknir
  • Ágústa Kristín Andersen, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Takts
  • Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi

Staðsetning: Kaffi Nauthóll
Tími: Miðvikudagurinn 19. mars kl. 16:00–18:00

  • Fræðslan er ókeypis fyrir félagsmenn, en kostar 5.000 kr. fyrir aðra (greiðsla með posa á staðnum)
  • Léttar veitingar í boði
  • Ath! Skráning er nauðsynleg á forminu hér fyrir neðan

Verið öll hjartanlega velkomin!

 

SKRÁNING



Athugið!

Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn en 5.000 kr. fyrir aðra. Á staðnum er hægt að skrá sig í samtökin og greiða 5.000 kr. í félagsgjöld eða greiða 5.000 kr. fyrir námskeiðið. Posi verður á staðnum.

Boðið er upp á léttar veitingar Vinsamlegast tilkynnið forföll með 24 klst. fyrirvara á netfangið parkinson@parkinson.is.