Lokað vegna veðurs

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna mikillar snjókomu á höfuðborgarsvæðinu í dag.

Parkinsonsamtökin og Taktur loka í dag, þriðjudaginn 28. október kl. 12.

Jóga, leikfimi og Hrekkjavökukaffi sem átti að vera á morgun hefur verið aflýst, aðrir tímar á morgun eru í skoðun. Við biðjum ykkur um að fylgjast vel upplýsingum á heimasíðunni okkar og hér á Facebook á meðan færðin er svona slæm.

Farið varlega!