Kleinukaffi frestað vegna veðurs

Kleinukaffi, sem átti að fara fram í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, hefur verið frestað vegna veðurs. Það verður haldið í næstu viku, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 14:00, á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Við hlökkum til að sjá ykkur þá!