Jólahlaðborð 2025
8.000 kr.
Lýsing
Jólahlaðborð Parkinsonsamtakanna verður haldið fimmtudaginn 27. nóvember kl. 12:00 á Hótel Kríunesi við Vatnsenda í Kópavogi (sjá kort). Boðið verður upp á glæsilegt jólahlaðborð (sjá matseðil hér) ásamt gosdrykkjum, kaffi og tei.
Til að koma okkur í jólaskapið mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika falleg jólalög og trúbadorinn Ásgeir Kr. spila á gítar og leiða samsöng þar sem við syngjum saman jólalög sem allir þekkja.
Verð er 8.000 kr. á mann.
Ath! Ekki þarf að koma með miða – bara sýna kvittun á staðnum.