fbpx

Hafa samband

Hafa samband

Hvernig getum við aðstoðað?

Símasöfnun

Parkinsonsamtökin eru með símasöfnun í gangi þar sem hringt er í fólk og það beðið um að styrkja samtökin um 3.800 kr. í eitt skipti. Parkinsonsamtökin eru að vinna að stofnun Parkinsonseturs og söfnunarféð fer í húsnæði fyrir Parkinsonsetrið. Þeir sem samþykkja að styrkja Parkinsonsamtökin fá sendan greiðsluseðil í heimabanka.

Við sendum okkar bestu þakkir til allra sem leggja Parkinsonsamtökunum lið og hjálpa okkur við að byggja Parkinsonsetur.