Fræðsluefni

Fræðslurit

Parkinsonsamtökin eru að vinna að nýjum fræðslubæklingum. Fyrstu tveir eru tilbúnir og hægt að sækja þá í rafrænni útgáfu:

Parkinson - Upplýsingar fyrir nýgreinda

Parkinson - upplýsingar fyrir starfsfólk í umönnun og hjúkrun

Fræðslufundir og ráðstefnur

Upptökur af fræðslufundum og ráðstefnum Parkinsonsamtakanna má finna á YouTube síðu samtakanna.

Dagskrá Parkinsonsamtakanna má sjá í viðburðadagatalinu.