Date

05.12.2023
Lokið

Time

13:00 - 14:30

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

MSA fræðslufundur

Fræðslufundur hjá Takti: Hvað er MSA sjúkdómur og hvað getum við gert við einkennum hans?
Snædís Jónsdóttir sér um fræðsluna, en hún er sérfræðingur í hjúkrun í Parkinsonteymi Landspítalans. Hún hefur unnið við hjúkrun parkinsonsjúklinga á Taugalækningadeildinni frá árinu 2009 en síðustu árin sérhæft sig í þeim fræðum og vinnur eingöngu með einstaklingum með parkinsonsjúkdóm og skylda sjúkdóma (parkinson+) og fjölskyldum þeirra á göngudeild taugasjúkdóma.
Gefið er rými fyrir spurningar úr sal.
Tími: þriðjudagur 5. des. kl 13.00

 

Staður: Lunga, salur á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja sér sæti. Skráning fer fram á forminu hér fyrir neðan eða með því að hringja í s. 552-4440.

—-

Leiðbeiningar við skráningu:

1. Veldu dagsetningu / dagsetningar ef það er í boði

2. Veldu 1 miða. Ath. ekki er hægt að skrá fleiri í einu. Ef það þarf að skrá annan einstakling þá þarf að endurtaka ferlið.

3. Ýttu á NEXT

4. Skráðu nafn, netfang og símanúmer þátttakanda

5. Ýttu á SUBMIT

6. Takk fyrir bókunina. Þú ert núna skráð/ur og færð staðfesingu á tölvupósti.

Öll velkomin.

Sold out!

Leiðbeinandi

Flokkar

Umsjón

Taktur
Taktur
Phone
552-4440
Email
parkinson@parkinson.is
Website
https://parkinson.is