Date

08.11.2023
Lokið

Time

12:00 - 13:30

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Matreiðslunámskeið

Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur verður með matreiðslunámskeið 8.nóvember kl:12.

Við ætlum að koma saman og elda svokallaðar Tortilla Pizzur. Þessar pizzur eru afar
ljúffengar og auðveldar í matreiðslu. Í lokin ætlum við að njóta og borða saman!

 

Verð: 0 kr. fyrir félagsmenn en nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja sér sæti á námskeiðinu.

Námskeiðið er niðurgreitt og því eingöngu í boði fyrir félagsmenn. Námskeiðið er fyrir fólk með parkinson og aðstandendur þeirra sem eru skráðir í samtökin.

—-

Leiðbeiningar við skráningu:

1. Veldu dagsetningu / dagsetningar ef það er í boði

2. Veldu 1 miða. Ath. ekki er hægt að skrá fleiri í einu. Ef það þarf að skrá annan einstakling þá þarf að endurtaka ferlið.

3. Ýttu á NEXT

4. Skráðu nafn, netfang og símanúmer þátttakanda

5. Ýttu á SUBMIT

6. Takk fyrir bókunina. Þú ert núna skráð/ur og færð staðfesingu á tölvupósti.

Leiðbeinandi

Umsjón

Taktur
Taktur
Phone
552-4440
Email
parkinson@parkinson.is
Website
https://parkinson.is