Date

26.09.2023

Time

13:00 - 14:00

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Karlahópur

Karlahópur er fyrir karlmenn með parkinson sem hittast vikulega í Takti til að hittast, kynnast og spjalla. Ekki er um formlega dagskrá að ræða heldur er karlahópurinn vettvangur fyrir umræður og eru allir karlmenn með parkinson hjartanlega velkomnir.

Karlahópurinn hittist á þriðjudögum kl. 13:00-14:00 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum. Ekki þarf að skrá sig – bara mæta.

Flokkar