Iðjuþjálfun og netspjall mánudaginn 11. maí
Mánudaginn 11. maí verður Parkinson - Netspjall kl. 14:00. Þá ætlar Hanna Vilhjálmsdóttir að fjalla um Facebook hópinn Ungt fólk með parkinson en Hanna er að taka við stjórn hópsins.…
Mánudaginn 11. maí verður Parkinson - Netspjall kl. 14:00. Þá ætlar Hanna Vilhjálmsdóttir að fjalla um Facebook hópinn Ungt fólk með parkinson en Hanna er að taka við stjórn hópsins.…
Þá er apríl liðinn og maí genginn í garð. Við þurfum áfram að setja upp okkar eigin skipulag og halda áfram að æfa heima og vera mikið á hreyfingu úti…
Mánudaginn 4. maí verður Parkinson - Netspjall kl. 14:00. Þá ætlar Hanna Vilhjálmsdóttir að fjalla um Facebook hópinn Ungt fólk með parkinson en Hanna er að taka við stjórn hópsins.…
Eftir spjall við Sigga sjúkraþjálfara í Parkinson - Netspjallinu var ákveðið að fara af stað með verkefnið Út að ganga. Við ætlum að fara út að ganga (eða hjóla/hlaupa) á…
Mánudaginn 27. apríl verður Parkinson-Netspjall með Sigga sjúkraþjálfara á ZOOM. Hann ætlar að fjalla um þjálfun, hugarfar og markmið þegar við komumst ekki út að æfa.Netspjallið hefst kl. 14 og…
Óskum öllum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska. Förum varlega, ferðumst innanhúss og munum að hlýða Víði. https://www.youtube.com/watch?v=R39KhchwEvo
Heimaæfingar um páskana Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi hefur sett saman skjal með æfingum og skráningablað þannig að hægt er merkja við hvern dag vikunnar í páskafríinu. Við mælum með að prenta…
Skemmtilegir hlutir til að gera í samkomubanninu Hér eru nokkrar hugmyndir um hvað er hægt að gera í samkomubanninu:Horfa á fyrirlestra á TED en hér að finna fyrirlestra um allt…
Mín markmið - æfingar í apríl 2020 Þá er furðulegasti apríl sem ég man eftir genginn í garð. Allar líkamsræktar stöðvar lokaðar og allir æfingatímar komnir í dvala. Nú reynir…
INSIGHT INTO PARKINSON'S 2020 Insight into PD 2020 - Future Frontiers er parkinson ráðstefna á netinu þar sem yfir 60 fyrirlesarar kynna það nýjasta í rannsóknum, lyfjum, líkamsrækt, næringu o.fl.…
Iðjuþjálfun - Áhöld fyrir næsta tíma 6. mars Iðjuþjálfun á netinu verður mánudaginn 6. mars kl. 16 á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Það væri mjög gott ef þátttakendur gætu útvegað sér áhöldin á…
Sjúkratryggingar Íslands hafa gefið út gjaldskrá fyrir fjarþjónustu sérgreinalækna sem starfa á stofum utan sjúkrahúsa, ásamt upplýsingum um skilyrði sem slík þjónusta þarf að uppfylla. Þetta er liður í því að bæta aðgengi…