Einar Örn hjólaði Austfirði til styrktar Parkinsonsamtökunum
Einar Örn Thorlacius lagði í ævintýri fyrir stuttu þar sem hann hjólaði um Austfirði og safnaði áheitum fyrir Parkinsonsamtökin en systir hans, Jóhanna Margrét, er greind með Parkinson. Í gær…