Vilborg og Atli taka þátt í borðtennismóti í Svíþjóð
Vilborg Jónsdóttir og Atli Þór Þorvaldsson eru fulltrúar Íslands og Parkinsonsamtakanna á World Table Tennis for Health Festival (WTT4H) sem haldið er í Helsingborg 26.–30. nóvember. Á mótinu keppir fólk…