Beint streymi: Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn
Beint streymi frá Hörpu, útsending hefst kl. 12:50.Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin föstudaginn 8. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós sem á 2. hæð í Hörpu. Ráðstefnan er ætluð fólki…