Breyting á dagskrá vegna Jólahlaðborðs

Jólahlaðborð Parkinsonsamtakanna verður haldið fimmtudaginn 27. nóvember kl. 12:00 á hádegi á Hótel Kríunesi.

Boðið upp á hópþjálfun kl. 9 og 10 fyrir þau sem eru skráð í þá tíma – en aðrir tímar falla niður.

Hlökkum til að sjá ykkur á jólahlaðborðinu 🎄