Að lifa með Parkinson – Ráðstefna í Hörpu 7. nóvember

Að lifa með Parkinson – Parkinsonsamtökin halda ráðstefnu föstudaginn 7. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós á 2. hæð í Hörpu.

Dagskrá:

13:00 – Alma Möller, heilbrigðisráðherra: Setning 

13:10 – Gylfi Þormar, taugalæknir: Samtal um Parkinson einkenni. Skilvirkt samtal – betri meðferð.

13:45 – Sigurlaug Mjöll Jónasdóttir, sjúkraþjálfari: Hreyfing skiptir sköpum. Mikilvægi reglulegrar þjálfunar.

14:15 – Kaffihlé með léttum veitingum

14:45 – Ella Björt Teague, taugasálfræðingur: Andleg líðan og hugarstarf í Parkinson – fókus á bjargráð

15:20 – Vilborg Jónsdóttir: Að lifa með Parkinson – Reynslusaga Vilborgar í samtali við Ágústu Kristínu Andersen

15:40 – Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, formaður: Takk fyrir komuna.

Fundarstjóri: Freyr Eyjólfsson

Ráðstefnan verður í beinu streymi á parkinson.is.

Aðgangur er ókeypis er nauðsynlegt er að skrá sig á forminu hér fyrir neðan til að tryggja sér sæti. Athugið að fjöldi miða er takmarkaður.

Ráðstefnan er styrkt af Heilbrigðisráðuneytinu.

SKRÁNING

Athugið!

Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja sér sæti á ráðstefnunni.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Vinsamlegast tilkynnið forföll með 24 klst. fyrirvara á netfangið parkinson@parkinson.is.