Ráðgjafaþjónusta fjölskyldufræðings
Soffía Bæringsdóttir, fjölskylduráðgjafi
Fyrir hverja: Fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma ásamt maka/fjölskyldu.
Soffía býður upp á alhliða fjölskylduráðgjöf með áherslu á samskipti innan parasambandsins og fjölskyldunnar.
Soffía sérhæfir sig í að aðstoða pör og fjölskyldur við að bæta samskipti sín og hjálpa einstaklingum að öðlast betri skilning á sér og umhverfi sínu.
Viðtöl við Soffíu fara fram hjá Hönd í hönd á 4. hæð Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði.