Vorferð þriðjudaginn 21. júní

Vorferð Parkinsonsamtakanna í Borgarnes verður þriðjudaginn 21. júní 2022.

Dagskrá:
Kl. 11:00 – Lagt af stað frá Lífsgæðasetri St. Jó
Hádegisverður á Hótel Hamri
Heimsókn á Safnahús Borgarfjarðar
Komið við í Skallagrímsgarði ef tíminn leyfir
Kl. 17:00 – Áætluð heimkoma í St. Jó

Mikið stuð og gleði!

Verð: 3.000 kr. pr/mann. Innifalið er rúta, hádegsiverður og aðgangur að safni. Félagsmönnum er velkomið að bjóða fjölskyldumeðlimum með í ferðina.

SKRÁNING HÉR

Viðburðir framundan

No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA