fbpx

Viðtal við Svövu á Reykjalundi í Radio Parkies 22. mars

Fimmtudaginn 22. mars verður viðtal við Svövu Guðmundsdóttur, aðstoðarhjúkrunarstjóra í tauga- og hæfingarteymi Reykjalundar, í íslenska útvarpsþættinum á RadioParkies.com. DJ Vilborg og DJ Jói stjórna þættinum en Svava valdi öll lögin sem verða spiluð. Útsendingin hefst kl. 21.00 – smelltu hér til að hlusta á beina útsendingu.
Smelltu hér til að hlusta á upptöku af þættinum.