fbpx

Uppboð á HM málverkum Tolla til styrktar Parkinsonsamtökunum

Fótbolti.net og listamaðurinn Tolli bjóða upp þrjú málverk sem eru gerð í tilefni af HM í Rússlandi. Málverkin eru öll merkt HM og aðeins verða þessi þrjú málverk gerð í þessum stíl. Öll upphæðin rennur til Parkinsonsamtakanna en við erum virkilega þakklát Tolla og fotbolta.net fyrir stuðninginn. Hér fyrir neðan má finna nánari upplýsingar um hvert uppboð.

Uppboð 3 – Lokið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppboð 2 – Lokið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppboð 1 – Lokið